Vefþjónusta

Uppsetning á vefsíðu

Góður punktur hefur reynslu af gerð og uppsetningu ýmiss konar vefkerfa, bæði einfaldra kynningjarvefja og gagnagrunnstengdra vefkerfa. Við höfum sett upp vefi sem byggja á Drupal og fleiri vefumsjónarkerfum og við forritum vefkerfi með PHP forritunarmálinu auk þess að byggja á JavaScript, Bootstrap og jQuery í framenda.

Hafa samband - tölvupóstur (arni @ godur.is)